App fyrir þolendur ofbeldis

Smáforritinu „Lilju“ er ætlað að auka öryggi þolenda ofbeldis, bæði lagalega- og félagslega.

Smáforrit fyrir þolendur ofbeldis

Smáforritinu „Lilju“ er ætlað að auka öryggi þolenda ofbeldis, bæði lagalega- og félagslega.

Þróun og viðhald Lilju

Unnið er hörðum höndum að þróun og uppsetningu smáforritsins Lilju.
Við höfum fengið ómetanlegan stuðning frá ýmsum aðilum bæði innan lands og erlendis.

Við erum í nánu samstarfi við aðila eins og persónuvernd, lögreglu og neyðarlínu til að tryggja að öryggi þitt og þinna upplýsinga sé samkvæmt ströngustu reglum.

Við höfum fengið mjög góðar viðtökur, bæði hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum varðandi fjármagn til þróunar appsins.
Þróuninni lýkur þó ekki við útgáfu heldur þarf stöðugt að vera að bæta forritið og virkni þess til að viðhalda forritinu.

Við viljum því bjóða þér að gerast styrktaraðili Lilju og, ef þú vilt, fá nafnið þitt skráð á styrktaraðila síðu sem verður birt þegar forritið er komið út.

Ferlið er einfalt. Þú fyllir út eyðublaðið og við sendum þér rukkun í einkabanka uppá þá styrkupphæð sem þú hefur valið.
Fyrsta skrefið

Sækja Lilju

Beindu myndavélinni á símanum þínum að myndinni hér til hægri til að sækja smáforritið. 
  • Samþykktu skilmála forritsins
  • Settu inn persónuupplýsingarnar þínar
  • Skráðu neyðarnúmer
  • Virkjaðu öryggisstillingar (safeword)
Leit